FUJITSU ASYA(G) Leiðbeiningar um notkun fjarstýringar

Brand: FUJITSU

Model: ASYA(G) / AWYZ14

Að nota fjarstýringuna (Using the Remote Control)

Beina fjarstýringunni að móttakara í innihluta varmadælunnar til þess að hún virki. Hámarksdrægni er 7 metrar.

Þegar aðgerð er valin með fjarstýringu heyrist lágt píp frá innihlutanum og ljós blikkar sem staðfestir móttöku boðanna.

ATH! Ef ekkert píp heyrist hafa boðin ekki verið móttekin. Þrýsta þarf aftur á hnappinn.

Image Description: A Fujitsu remote control with a display showing temperature (e.g., 28°C), mode icons (COOL, HEAT, DRY, FAN), fan speed indicator, and clock. Prominent buttons include MASTER CONTROL, FAN CONTROL, CLOCK, STOP/START, SET TEMP, COOL, HEAT, DRY, AUTO, FAN, SLEEP.

Virkni varmadælunnar valin (Selecting Air Conditioner Function)

Fimm aðgerðahnappar stýra virkni varmadælunnar:

Um stillingarnar (About the Settings)

Upphitun (Heating): Þegar varmadælan er ræst á upphitun gengur innihlutinn mjög hægt í 3-5 mínútur. Þessi tími líður til að dælan nái að hita kælimiðilinn áður en hún keyrir upp viftuhraðann. Hún fer svo á meiri hraða og hægir ekki á sér fyrr en það hitastig sem valið er nálgast.

Kæling (Cooling): Ef verulega heitt er í veðri er mögulegt að láta varmadæluna kæla rýmið. Þá verður að gera ráðstafanir vegna þéttivatns sem rennur úr affallsröri neðan úr innihlutanum.

Þurrkun (Drying): Þessa aðgerð má nota til að eyða raka í rýminu. Varmadælan stjórnar sjálf hitun og kælingu. Við þurrkun gengur varmadælan hægt og kann að stöðvast öðru hvoru til að jafna rakann í rýminu. Innihlutinn getur líka gengið mjög hægt meðan kerfið er að jafna rakann. Þessa stillingu er ekki hægt að nota til hitunar eða kælingar.

Sjálfvirk keyrsla (Auto): Notað í rýmum og á svæðum þar sem miklar hitasveiflur eru. Ekki er mælt með notkun þessarar stillingar við íslenskar aðstæður. En ef hún er notuð verður að huga að frágangi drenrörs vegna þéttivatns.

Blástur (Fan): Notað til að koma af stað loftstreymi í rýminu án hitunar og kælingar.

SET TEMP. Stilling hitastigs (Temperature Setting)

Ýtið á SET TEMP hnappinn upp eða niður:

Veljanlegt hitasvið (Selectable Temperature Range)

Stilling (Setting) Hitastig (Temperature)
Hitun (Heating) 16-30 °C
Kæling/Þurrkun (Cooling/Drying) 18-30 °C
AUTO 18-30 °C

Blástur / FAN: Ekki er hægt að velja hitastig í FAN aðgerð (hitastigið kemur ekki fram á fjarstýringu).

FAN CONTROL Stilling viftuhraða (Fan Speed Setting)

Hægt er að stjórna hraða blásarans í innihlutanum með hnappnum Fan control. Í hvert sinn sem ýtt er á hnappinn breytist viftuhraðinn eins og sést á myndinni hér að neðan.

Image Description: A Fujitsu remote control showing fan speed options on its display, with buttons like FAN CONTROL, AUTO, HI-POWER, SUPER QUIET, ECONOMY, AIR DIRECTION, SWING.

Stilling loftflæðis AIR DIRECTION / SWING (Airflow Setting)

Þessir hnappar stilla stefnu loftflæðisins upp/niður eða til hliðanna. Swing hnappurinn lætur loftristarnar hreyfast sjálfvirkt. Þessi stillingu er frekast að nota við keyrslu vélarinnar í kælingu.

Megin reglan er sú að við hitun beina ristarnar loftflæðinu að gólfinu en í kælingu beint fram frá innihlutanum.

Stilla klukku (Setting the Clock)

  1. Ýtið á CLOCK ADJUST hnappinn. Notið penna eða oddhvassan hlut.
  2. Notið + / - SET TIME hnappana til að stilla klukkuna. ⬆️ til að flýta klukkunni, ⬇️ til að seinka klukkunni.
  3. Klukkan færist um eina mínútu í senn í hvert sinn sem ýtt er á hnappinn. Ef hnappurinn er haldið niðri flýtir hún sér um 10 mín. í senn.
  4. Ýtið á SET hnappinn. Stillingin er nú lokið.

PDF preview unavailable. Download the PDF instead.

FU-alg.spurn-AWYZ14-Leidbeiningar-med-fjarstyringu Acrobat Distiller 10.1.2 (Windows)

Related Documents

Preview Fujitsu Air Conditioner Operation Manual
Comprehensive operation manual for Fujitsu wall-mounted air conditioners, covering installation, usage, maintenance, troubleshooting, and advanced features like timers and WLAN control.
Preview Fujitsu 2022 Price Guide: Split & VRF Air Conditioning Systems
Discover the comprehensive 2022 Price Guide from Fujitsu General Air Conditioning (UK) Limited, detailing their extensive range of Split and VRF air conditioning systems, including specifications, model numbers, and pricing for efficient climate control solutions.
Preview Fujitsu Halcyon Air Conditioner Operation Manual
This manual provides comprehensive instructions for the operation, maintenance, and troubleshooting of Fujitsu Halcyon wall-mounted air conditioners. It covers basic operations, airflow settings, timer functions, energy-saving modes, and optional features like wireless LAN control.
Preview Fujitsu ASTH Series Wall-Mounted Air Conditioner Operation Manual
This comprehensive operation manual guides users through the safe and efficient use of Fujitsu's ASTH Series wall-mounted air conditioners. It provides essential information for installation, daily operation, energy-saving features, maintenance, and troubleshooting.
Preview Fujitsu Wall-Type Air Conditioner: Operating Manual
Comprehensive operating manual for the Fujitsu wall-type air conditioner, covering safety precautions, internal unit and remote control functions, care and cleaning, and troubleshooting guidance.
Preview Fujitsu Wall Mounted Air Conditioner Design & Technical Manual for Extra Cold Climate Area
This design and technical manual provides detailed specifications, installation guidelines, performance data, and operational information for Fujitsu wall-mounted air conditioning systems (ASUG/AOUG series) engineered for extra cold climate conditions.
Preview Fujitsu UTY-LBTYM IR Receiver Kit with Wireless Remote Controller - Overview and Specifications
This document provides an overview and detailed specifications for the Fujitsu UTY-LBTYM IR receiver kit and wireless remote controller, including its components, functions, and physical dimensions.
Preview Fujitsu ASYA12LCC AOYR12LCC Split Type Air Conditioner Service Manual
Comprehensive service manual for Fujitsu split type, wall-mounted room air conditioners, models ASYA12LCC and AOYR12LCC. Includes specifications, diagrams, error codes, disassembly instructions, parts lists, and accessories.