User Manual for Electrolux models including: EOK8P0K0, EOK8P0K0 Built In Oven, EOK8P0K0, Built In Oven, Oven

Title

en-GB

31704 DocManual 240525MSN5 867386256 UserManual 240525MSN5 A1855815

Electrolux EOK8P0K0 Uuni - Tuotetieto

[PDF] EOK8P0K0 - Tuotetieto

Til að aflæsa hurðinni: ýttu hurðarlásnum aftur inn í spjaldið. Þú getur opnað hurðina þegar hurðarlæsingin er á. 1. Ýttu létt á hurðarlæsinguna. 2. Opnaðu ...


File Info : application/pdf, 44 Pages, 1,022.55KB

PDF preview unavailable. Download the PDF instead.

31704 DocManual 240525MSN5 867386256 UserManual 240525MSN5 A1855815
EN User Manual | Oven

3

IS Notendaleiðbeiningar | Ofn

23

EOK8P0K0

INSTALLATION / UPPSETNING
www.youtube.com/electrolux www.youtube.com/aeg How to install your AEG/Electrolux Oven with Hob - Built Under installation
www.youtube.com/electrolux www.youtube.com/aeg How to install your AEG/Electrolux Oven - Column installation

(*mm)
2x
4x25
(*mm)
2x
4x25

Welcome to Electrolux! Thank you for choosing our appliance.
Get usage advice, brochures, troubleshooting, service and repair information: www.electrolux.com/support
Subject to change without notice.
CONTENTS
1. SAFETY INFORMATION................................................................................ 3 2. SAFETY INSTRUCTIONS.............................................................................. 5 3. PRODUCT DESCRIPTION............................................................................. 8 4. CONTROL PANEL.......................................................................................... 8 5. BEFORE FIRST USE......................................................................................9 6. DAILY USE......................................................................................................9 7. ADDITIONAL FUNCTIONS...........................................................................12 8. CLOCK FUNCTIONS.................................................................................... 14 9. USING THE ACCESSORIES........................................................................15 10. HINTS AND TIPS........................................................................................ 15 11. CARE AND CLEANING.............................................................................. 17 12. TROUBLESHOOTING................................................................................ 20 13. ENERGY EFFICIENCY...............................................................................20 14. ENVIRONMENTAL CONCERNS................................................................22
1. SAFETY INFORMATION Before the installation and use of the appliance, carefully read the supplied instructions. The manufacturer is not responsible for any injuries or damage that are the result of incorrect installation or usage. Always keep the instructions in a safe and accessible location for future reference. 1.1 Children and vulnerable people safety · This appliance can be used by children aged from 8 years
and above and persons with reduced physical, sensory or mental capabilities or lack of experience and knowledge if they have been given supervision or instruction concerning the use of the appliance in a safe way and understand the hazards involved. Children of less than 8 years of age and persons with very extensive and complex disabilities shall
ENGLISH 3

be kept away from the appliance unless continuously supervised. · Children should be supervised to ensure that they do not play with the appliance. · Keep all packaging away from children and dispose of it appropriately. · WARNING: The appliance and its accessible parts become hot during use. Keep children and pets away from the appliance when in use and when cooling down. · If the appliance has a child safety device, it should be activated. · Children shall not carry out cleaning and user maintenance of the appliance without supervision. 1.2 General Safety · This appliance is for cooking purposes only. · This appliance is designed for single household domestic use in an indoor environment. · This appliance may be used in offices, hotel guest rooms, bed & breakfast guest rooms, farm guest houses and other similar accommodation where such use does not exceed (average) domestic usage levels. · Only a qualified person must install this appliance and replace the cable. · Do not use the appliance before installing it in the built-in structure. · Disconnect the appliance from the power supply before carrying out any maintenance. · If the supply cord is damaged, it must be replaced by the manufacturer, its Authorised Service Centre or similarly qualified persons to avoid an electrical hazard. · WARNING: Ensure that the appliance is switched off before replacing the lamp to avoid the possibility of electric shock. · WARNING: The appliance and its accessible parts become hot during use. Care should be taken to avoid touching heating elements or the surface of the appliance cavity.
4 ENGLISH

· Always use oven gloves to remove or insert accessories or ovenware.
· To remove the shelf supports first pull the front of the shelf support and then the rear end away from the side walls. Install the shelf supports in the opposite sequence.
· Do not use a steam cleaner to clean the appliance. · Do not use harsh abrasive cleaners or sharp metal scrapers
to clean the glass door since they can scratch the surface, which may result in shattering of the glass. · Before pyrolytic cleaning, remove all accessories and excessive deposits/spills from the appliance cavity.

2. SAFETY INSTRUCTIONS

2.1 Installation
WARNING!
Only a qualified person must install this appliance.
· Remove all the packaging. · Do not install or use a damaged
appliance. · Follow the installation instructions
available on our website. · Always take care when moving the
appliance as it is heavy. Always use safety gloves and enclosed footwear. · Do not pull the appliance by the handle. · Install the appliance in a safe and suitable place that meets installation requirements. · Keep the minimum distance from other appliances and units. · Before mounting the appliance, check if the appliance door opens without restraint. · The appliance is equipped with an electric cooling system. It must be operated with the electric power supply.
2.2 Electrical connection
WARNING!
Risk of fire and electric shock.
· All electrical connections should be made by a qualified electrician.
· The appliance must be earthed.

· Make sure that the parameters on the rating plate are compatible with the electrical ratings of the mains power supply.
· Always use a correctly installed shockproof socket.
· Do not use multi-plug adapters and extension cables.
· Make sure not to cause damage to the mains plug and to the mains cable. Should the mains cable need to be replaced, this must be carried out by our Authorised Service Centre.
· Do not let mains cables touch or come near the appliance door or the niche below the appliance, especially when it operates or the door is hot.
· The shock protection of live and insulated parts must be fastened in such a way that it cannot be removed without tools.
· Connect the mains plug to the mains socket only at the end of the installation. Make sure that there is access to the mains plug after the installation.
· If the mains socket is loose, do not connect the mains plug.
· Do not pull the mains cable to disconnect the appliance. Always pull the mains plug.
· Use only correct isolation devices: line protecting cut-outs, fuses (screw type fuses removed from the holder), earth leakage trips and contactors.
· The electrical installation must have an isolation device which lets you disconnect

ENGLISH 5

the appliance from the mains at all poles. The isolation device must have a contact opening width of minimum 3 mm. · Fully close the appliance door before you connect the mains plug to the mains socket. · This appliance is supplied with a main plug and a main cable.

Cable types applicable for installation or re- placement for Europe:
H07 RN-F, H05 RN-F, H05 RRF, H05 VV-F, H05 V2V2-F (T90), H05 BB-F
For the section of the cable refer to the total power on the rating plate. You can also refer to the table:

Total power (W)
maximum 1380 maximum 2300 maximum 3680

Section of the cable (mm²) 3x0.75 3x1 3x1.5

The earth cord (green / yellow cable) must be 2 cm longer than the brown phase and blue neutral cables.

2.3 Use

WARNING!
Risk of injury, burns and electric shock or explosion.
· Do not change the specification of this appliance.
· Make sure that the ventilation openings are not blocked.
· Do not let the appliance stay unattended during operation.
· Deactivate the appliance after each use. · Be careful when you open the appliance
door while the appliance is in operation. Hot air can release. · Do not operate the appliance with wet hands or when it has contact with water. · Do not apply pressure on the open door. · Do not use the appliance as a work surface or as a storage surface.

· Open the appliance door carefully. The use of ingredients with alcohol can cause a mixture of alcohol and air.
· Do not let sparks or open flames to come in contact with the appliance when you open the door.
· Always use glass and jars approved for preserving purposes.
· Do not put flammable products or items that are wet with flammable products in, near or on the appliance.
WARNING!
Risk of damage to the appliance.
· To prevent damage or discoloration to the enamel: ­ do not put ovenware or other objects in the appliance directly on the bottom. ­ do not put aluminium foil directly on the bottom of cavity of the appliance. ­ do not put water directly into the hot appliance. ­ do not keep moist dishes and food in the appliance after you finish the cooking. ­ be careful when you remove or install the accessories.
· Discoloration of the enamel or stainless steel has no effect on the performance of the appliance.
· Use a deep pan for moist cakes. Fruit juices cause stains that can be permanent.
· Always cook with the appliance door closed.
· If the appliance is installed behind a furniture panel (e.g. a door) make sure the door is never closed when the appliance operates. Heat and moisture can build up behind a closed furniture panel and cause subsequent damage to the appliance, the housing unit or the floor. Do not close the furniture panel until the appliance has cooled down completely after use.
2.4 Care and cleaning
WARNING!
Risk of injury, fire, or damage to the appliance.

6 ENGLISH

· Before maintenance, deactivate the appliance and disconnect the mains plug from the mains socket.
· Make sure the appliance is cold. There is the risk that the glass panels can break.
· Replace immediately the door glass panels when they are damaged. Contact the Authorised Service Centre.
· Be careful when you remove the door from the appliance. The door is heavy!
· Clean regularly the appliance to prevent the deterioration of the surface material.
· Clean the appliance with a moist soft cloth. Use only neutral detergents. Do not use abrasive products, abrasive cleaning pads, solvents or metal objects.
· If you use an oven spray, follow the safety instructions on its packaging.
2.5 Pyrolytic cleaning
WARNING!
Risk of Injury / Fires / Chemical Emissions (Fumes) in Pyrolytic Mode.
· Before carrying out the pyrolytic cleaning and initial preheating remove from the oven cavity: ­ any excess food residues, oil or grease spills / deposits. ­ any removable objects (including shelves, side rails, etc., provided with the appliance) especially any non-stick pots, pans, trays, utensils, etc.
· Read carefully all the instructions for pyrolytic cleaning.
· Keep children away from the appliance while the pyrolytic cleaning operates. The appliance becomes very hot and hot air is released from the front cooling vents.
· Pyrolytic cleaning is a high temperature operation that can release fumes from cooking residues and construction materials, as such consumers are advised to: ­ provide good ventilation during and after the pyrolytic cleaning. ­ provide good ventilation during and after the initial preheating.
· Do not spill or apply water on the oven door during and after the pyrolytic cleaning to avoid damaging the glass panels.

· Fumes released from all pyrolytic ovens / cooking residues as described are not harmful to humans, including children, or persons with medical conditions.
· Keep pets away from the appliance during and after the pyrolytic cleaning and initial preheating. Small pets (especially birds and reptiles) can be highly sensitive to temperature changes and emitted fumes.
· Non-stick surfaces on pots, pans, trays, utensils etc., can be damaged by the high temperature pyrolytic cleaning operation of all pyrolytic ovens and can be also a source for low level harmful fumes.
2.6 Internal lighting
WARNING!
Risk of electric shock.
· Concerning the lamp(s) inside this product and spare part lamps sold separately: These lamps are intended to withstand extreme physical conditions in household appliances, such as temperature, vibration, humidity, or are intended to signal information about the operational status of the appliance. They are not intended to be used in other applications and are not suitable for household room illumination.
· This product contains a light source of energy efficiency class G.
· Use only lamps with the same specifications.
2.7 Service
· To repair the appliance contact the Authorised Service Centre.
· Use original spare parts only.
2.8 Disposal
WARNING!
Risk of injury or suffocation.
· Contact your municipal authority for information on how to dispose of the appliance.
· Disconnect the appliance from the mains supply.

ENGLISH 7

· Cut off the mains electrical cable close to the appliance and dispose of it.

3. PRODUCT DESCRIPTION

3.1 General overview

12

3

4

5

6

4

7

3 10

8

2

1

9

1 Control panel 2 Knob for the heating functions 3 Display

4 Control knob
5 Air vents for the cooling fan
6 Heating element
7 Lamp
8 Fan
9 Shelf support, removable
10 Shelf positions
3.2 Accessories
· Wire shelf For cake tins, ovenproof dishes, roast dishes, cookware / dishes.
· Baking tray For moist cakes, baked items, bread, large roasts, frozen meals and to catch dripping liquids, e.g. fat when roasting food on wire shelf.
· Grill- / Roasting pan To bake and roast or as pan to collect fat.

4. CONTROL PANEL

4.1 Turning the appliance on and off
To turn on the appliance:
1. Press the knobs. The knobs come out. 2. Turn the knob for the heating functions to
select a function. 3. Turn the control knob to adjust settings. To turn off the appliance: turn the knob for the
heating functions to the off position .

Press to confirm your selection.
4.3 Display indicators

4.2 Control panel overview

Display with key functions.

Press to set timer functions.

The appliance is locked.

Press and hold to set the function: Fast Heat Up.
Press to turn the appliance lamp on and off.
Press and hold to set the function: Lock.

Submenu: Assisted Cooking. Submenu: Cleaning. Submenu: Settings

8 ENGLISH

Fast Heat Up is activated. Minute minder is activated. Cooking time is activated. Time Delayed Start is activated.

Uptimer is activated.
Progress bar - visually indicates when the appliance reaches the set tempera- ture or when the cooking time comes to an end.

5. BEFORE FIRST USE

WARNING! Refer to Safety chapters.
5.1 Setting the time
After the first connection to the mains, wait until the display shows: "00:00". 1. Turn the control knob to set the time. 2. Press .
5.2 Initial preheating and cleaning
Preheat the empty appliance before the first use and contact with food. The appliance can emit unpleasant smell and smoke. Ventilate the room during preheating.
1. Remove all accessories and removable shelf supports from the appliance.

2. Set the function . Set the maximum temperature. Let the appliance operate for 1 h.
3. Set the function . Set the maximum temperature. Let the appliance operate for 15 min.
4. Set the function . Set the maximum temperature. Let the appliance operate for 15 min.
5. Turn off the appliance and wait until it is cold.
6. Clean the appliance and the accessories only with a microfibre cloth, warm water and a mild detergent.
7. Put the accessories and removable shelf supports back to their initial position.

6. DAILY USE

WARNING! Refer to Safety chapters.
6.1 Heating functions
True Fan Cooking To roast meat and bake cakes. Set a lower temperature than for Conventional Cooking as the fan distributes heat evenly in the oven interior.
Conventional Cooking To bake and roast food on one shelf position.

Frozen Foods To make convenience food crispy, e.g. french fries, potato wedges or spring rolls.
Pizza Function To bake pizza and other dishes that require more heat from below.
Bottom Heat To make browning and crispy bottom. Use the lowest shelf position.
Defrost To defrost food (vegetables and fruit). The de- frosting time depends on the amount and size of the frozen food.

ENGLISH 9

Moist Fan Baking This function is designed to save energy dur- ing cooking. When you use this function, the temperature inside the appliance may differ from the set temperature. The residual heat is used. The heating power may be reduced. For more information refer to "Daily Use" chapter, Notes on: Moist Fan Baking.
Grill To grill thin pieces of food and to toast bread.
Turbo Grilling To roast large meat joints or poultry with bones on one shelf position. To bake gratins and to brown.
The lamp may turn off automatically at a temperature below 80 °C during some heating functions.
6.2 Notes on: Moist Fan Baking
This function was used to comply with the energy efficiency class and ecodesign requirements (according to EU 65/2014 and EU 66/2014). Tests according to: IEC/EN 60350-1.
The oven door should be closed during cooking so that the function is not interrupted and the oven operates with the highest energy efficiency possible.
When you use this function the lamp automatically turns off after 30 sec.
For the cooking instructions refer to "Hints and tips" chapter, Moist Fan Baking. For general energy saving recommendations refer to "Energy Efficiency" chapter, Energy saving tips.
6.3 Setting: Heating functions
1. Turn the knob for the heating functions to select a heating function.
2. Turn the control knob to set the temperature.
Fast Heat Up - press and hold to shorten the heating time. It is available for some heating functions. Fan may turn on automatically.

6.4 Entering: Menu
Open the Menu to access Assisted Cooking dishes and settings.
1. Turn the knob for the heating functions to .
The display shows , , . 2. Turn the control knob and select the icon
to enter submenu. Press .
6.5 Setting: Assisted Cooking
Assisted Cooking submenu consists of programmes that are designed for dedicated dishes. Programmes start with a suitable setting. You can adjust the time and the temperature during cooking.
1. Turn the knob for the heating functions to .
2. Turn the control knob to select . Press .
3. Turn the control knob to select a dish (P1 - P...). Press .
4. Turn the control knob to adjust the weight. Option is available for selected dishes. Press .
5. Place the food inside the appliance. Press .
6. When the function ends, check if the food is ready. Extend the cooking time, if needed.
Submenu: Assisted Cooking
Legend
Weight adjustment available.
Preheat the appliance before you start cook- ing.
Shelf level. Refer to "Product description" chapter.
The display shows P and a number of the dish that you can check in the table.

10 ENGLISH

Dish

Weight

Shelf level / Accessory

P1

Fillet of beef, rare (slow cooking)

P2

Fillet of beef, medi- um (slow cooking)

P3

Fillet of beef, done (slow cooking)

0.5 - 1.5 kg; 5 - 6

2; roasting dish on wire shelf

cm thick pieces Fry the meat for a few minutes in a hot pan. Insert to the

appliance.

Veal roast (e.g. shoul-
P4 der)

0.8 - 1.5 kg; 4 cm thick pieces

2; roasting dish on wire shelf Fry the meat for a few minutes in a hot pan. Insert to the appliance.

P5

Pork roast neck or shoulder

1.5 - 2 kg

2; roasting dish on wire shelf Turn the meat after half of the cooking time.

Pork loin, fresh
P6

1 - 1.5 kg; 5 - 6 cm thick pieces

2; baking tray Fry the meat for a few minutes in a hot pan. Insert to the

appliance.

Pork spare ribs
P7

2 - 3 kg; use raw, 2 - 3 cm thin spare ribs

2; roasting dish on wire shelf Add liquid to cover the bottom of a dish.

Whole chicken
P8

1 - 1.5 kg; fresh

2; roasting dish on wire shelf Turn the chicken after half of the cooking time to get an even browning.

P9 Chicken breast

180 - 200 g per piece

2; baking tray

P10 Meat loaf

1 kg

2; baking tray

P11 Whole fish, grilled

0.5 - 1 kg per fish

2; baking tray

Fill the fish with butter, spices and herbs.

P12 Fish fillet

-

2; casserole dish on wire shelf

P13 Cheesecake

-

1;

26 cm springform tin on wire shelf

P14 Apple tart

-

1; pie form on wire shelf

P15 Muffins

-

3; muffin tray on baking tray

P16 Loaf cake

-

2; loaf pan on wire shelf

P17 Baked potatoes

1 kg

2; baking tray

Put the whole potatoes with skin on baking tray.

P18 Croquettes, frozen

0.5 kg

3; baking tray

P19 Pommes, frozen

0.75 kg

3; baking tray

ENGLISH 11

Dish

Meat / vegetable la-
P20 sagna with dry pasta
sheets

P21

Potato gratin (raw po- tatoes)

P22 Pizza fresh, thin

P23 Pizza fresh, thick

P24 Quiche

Baguette / Ciabatta /
P25 White bread

Weight 1 - 1.5 kg
1 - 1.5 kg
0.8 kg

Shelf level / Accessory 1; casserole dish on wire shelf
1; casserole dish on wire shelf 1; baking tray lined with baking paper 1; baking tray lined with baking paper 1; baking tin on wire shelf 3; baking tray lined with baking paper More time needed for white bread.

6.6 Changing: Settings
1. Turn the knob for the heating functions to .
2. Turn the control knob to select . Press .
3. Turn the control knob to select the setting. Press .
4. Turn the control knob to adjust the value. Press .
5. Turn the knob for the heating functions to the off position to exit Menu.
Submenu: Settings

Setting 01 Time of day

Value Change

Setting 02 Display brightness 03 Key tones
04 Buzzer volume 05 Uptimer 06 Light 07 Fast Heat Up 08 Cleaning Reminder 09 Demo mode
10 Software version 11 Reset all settings

Value 1 - 5
1 - Beep, 2 - Click, 3 - Sound off 1 - 4
On / Off
On / Off
On / Off
On / Off
Activation code: 2468 Check
Yes / No

7. ADDITIONAL FUNCTIONS
7.1 Lock
This function prevents an accidental change of the appliance function.
When activated while the appliance is in use, it locks the control panel, ensuring that the current cooking settings continue uninterrupted.
When activated while the appliance is off, it keeps the control panel locked, preventing

the appliance from being turned on unintentionally.
- press and hold to turn on the function. A signal sounds. - flashes 3 times when the lock is turned on.
- press and hold to turn off the function.

12 ENGLISH

7.2 Automatic switch-off
For safety reasons, if the heating function is active and no settings are changed, the appliance will turn off automatically after a certain period of time.

(°C) 30 - 115 120 - 195 200 - 245
250

(h) 12.5 8.5 5.5
3

If you intend to run a heating function for a duration exceeding the automatic switch-off time, set the cooking time. Refer to the 'Clock functions' chapter.
The Automatic switch-off does not work with the functions: Light, Time Delayed Start.

7.3 Cooling fan
When the appliance operates, the cooling fan turns on automatically to keep the surfaces of the appliance cool. If you turn off the appliance, the cooling fan can continue to operate until the appliance cools down.

7.4 Mechanical door lock
The door lock is unlocked in the new appliance.

CAUTION! Do not move the door lock vertically. Do not push the door lock when you close the appliance door.
7.5 Using mechanical door lock
To lock the door: pull the door lock forward until it locks. To unlock the door: push the door lock back into the panel.
You can open the door when the door lock is locked. 1. Push the door lock slightly. 2. Open the door by pulling it with the
handle. 1
2 When you close the door make sure that the door lock remains locked.

ENGLISH 13

8. CLOCK FUNCTIONS

8.1 Timer functions description

Minute minder

To set a countdown timer. When the timer ends, the signal sounds. This function has no effect on the operation of the appliance and can be set at any time.

Cooking time

To set cooking duration. When the tim- er ends, the signal sounds and the heating function will automatically turn off.

Time De- layed Start

To postpone the start and / or end of cooking.

Uptimer

To show how long the appliance oper- ates. Maximum is 23 h 59 min. This function has no effect on the operation of the appliance and can be set at any time.

8.2 Setting: Minute minder
1. Press . The display shows: 0:00 and . 2. Turn the control knob to set the Minute
minder. 3. Press . The timer starts counting down
immediately.

8.3 Setting: Cooking time
1. Turn the knobs to select the heating function and to set the temperature.
2. Press until the display shows: 0:00
and . 3. Turn the control knob to set the Cooking
time. 4. Press . The timer starts counting down
immediately. 5. When the time ends, press and turn
the knob for the heating functions to the off position.

8.4 Setting: Time Delayed Start

1. Turn the knobs to select the heating function and to set the temperature.

2. Press until the display shows: and

. 3. Turn the control knob to set the start time.

4. Press .

The display shows: --:--

.

5. Turn the control knob to set the end time.

6. Press . The timer starts counting down at a set start time.

7. When the time ends, press and turn the knob for the heating functions to the off position.

8.5 Setting: Uptimer
1. Turn the knob for the heating functions to to enter Menu.
2. Turn the control knob to select / Uptimer. Refer to "Daily Use" chapter, Menu: Settings.
3. Press . 4. Turn the control knob to turn the Uptimer
on and off.
5. Press .
8.6 Setting: Time of day
1. Turn the knob for the heating functions to to enter Menu.
2. Turn the control knob to select / Time of day. Refer to "Daily use" chapter, Menu: Settings.
3. Turn the control knob to set the clock. 4. Press .

14 ENGLISH

9. USING THE ACCESSORIES
WARNING! Refer to Safety chapters.
9.1 Inserting accessories
A small indentation at the top increases safety and provides tilt protection. The indentations are also anti-tip devices. The rim around the shelf prevents cookware from slipping off the shelf. Wire shelf

Insert the shelf between the guide bars of the shelf support and make sure that the feet point down. Make sure that the shelf touches the back of the oven interior.
Baking tray / Deep pan

Push the tray between the guide bars of the shelf support. Place the baking tray with the slope towards the back of the oven interior.

10. HINTS AND TIPS
10.1 Cooking recommendations
The temperature and cooking times in the tables are for guidance only. They depend on the recipes, quality and quantity of the ingredients used.
Your appliance may bake or roast differently than your previous appliance. The hints below show recommended settings for temperature, cooking time and shelf position for specific types of the food.
Count the shelf positions from the bottom of the oven floor.
If you cannot find the settings for a specific recipe, look for a similar one.
For energy saving tips refer to "Energy efficiency" chapter.
Symbols used in the tables:
Food type

Heating function
Temperature
Accessory
Shelf position
Cooking time (min)
10.2 Moist Fan Baking recommended accessories
Use dark and non-reflective tins and containers. They have better heat absorption than light colour and reflective dishes. · Pizza pan - dark, non-reflective, diameter
28cm · Baking dish - dark, non-reflective,
diameter 26cm

ENGLISH 15

· Ramekins - ceramic, diameter 8cm, height 5 cm
· Flan base tin - dark, non-reflective, diameter 28cm

10.3 Moist Fan Baking
For the best results follow suggestions listed in the table below.

Sweet rolls, 12 pieces baking tray or dripping pan

180

Rolls, 9 pieces

baking tray or dripping pan

180

Pizza, frozen, 0.35 kg wire shelf

220

Swiss Roll

baking tray or dripping pan

170

Brownie

baking tray or dripping pan

180

Soufflè, 6 pieces

ceramic ramekins on wire

200

shelf

Sponge flan base

flan base tin on wire shelf

170

Victoria sandwich

baking dish on wire shelf

170

Poached fish, 0.3 kg baking tray or dripping pan

180

Whole fish, 0.2 kg

baking tray or dripping pan

180

Fish fillet, 0.3 kg

pizza pan on wire shelf

180

Poached meat, 0.25 baking tray or dripping pan

200

kg

Shashlik, 0.5 kg

baking tray or dripping pan

200

Cookies, 16 pieces baking tray or dripping pan

180

Macaroons, 20 pieces baking tray or dripping pan

180

Muffins, 12 pieces

baking tray or dripping pan

170

Savory pastry, 16

baking tray or dripping pan

170

pieces

Short crust biscuits, baking tray or dripping pan

150

20 pieces

Tartlets, 8 pieces

baking tray or dripping pan

170

Vegetables, poached, baking tray or dripping pan

180

0.4 kg

Vegetarian omelette pizza pan on wire shelf

200

Mediterranean vege- baking tray or dripping pan

180

tables, 0.7 kg

10.4 Information for test institutes
Tests according to IEC 60350-1.

2

35 - 40

2

35 - 40

2

35 - 40

2

30 - 40

2

30 - 40

3

30 - 40

2

20 - 30

2

35 - 45

3

35 - 45

3

35 - 45

3

35 - 45

3

40 - 50

3

25 - 35

2

20 - 30

2

40 - 45

2

30 - 40

2

35 - 45

2

40 - 50

2

20 - 30

3

35 - 40

3

30 - 45

4

35 - 40

16 ENGLISH

Small cakes, 16 per Conventional Cooking tray

Small cakes, 16 per True Fan Cooking tray 1)

Small cakes, 16 per True Fan Cooking tray

Apple pie, 2 tins Ø20 Conventional Cooking cm

Apple pie, 2 tins Ø20 True Fan Cooking cm

Sponge cake, cake mould Ø26 cm 1)

Conventional Cooking

Sponge cake, cake mould Ø26 cm 1)

True Fan Cooking

Sponge cake, cake mould Ø26 cm 1)

True Fan Cooking

Short bread

Conventional Cooking

Short bread

True Fan Cooking

Short bread

True Fan Cooking

Toast 1)

Grill

1) Preheat the appliance for 10 minutes.

Baking tray Baking tray
Baking tray Wire shelf Wire shelf Wire shelf
Wire shelf
Wire shelf
Baking tray Baking tray Baking tray Wire shelf

3 3
1 and 3 2 2 2
2
1 and 3
3 2 1 and 3 3

150 150
150 170 160 160
160
160
150 150 150 max.

25 - 35 20 - 30
20 - 30 80 - 100 70 - 90 30 - 40
30 - 40
25 - 40
20 - 30 20 - 30 15 - 25
5 - 7

11. CARE AND CLEANING

WARNING!
Refer to Safety chapters.
11.1 Notes on cleaning
Cleaning Agents
· Clean the front of the appliance only with a microfibre cloth with warm water and a mild detergent.
· Use a cleaning solution to clean metal surfaces.
· Clean stains with a mild detergent. Everyday Use
· Clean the interior of the appliance after each use. Fat accumulation or other residue may cause fire.

· Moisture can condense in the appliance or on the door glass panels. To decrease the condensation, let the appliance work for 10 minutes before cooking. Do not store food in the appliance for longer than 20 minutes. Dry the interior of the appliance only with a microfibre cloth after each use.
Accessories
· Clean all accessories after each use and let them dry. Use only a microfibre cloth with warm water and a mild detergent. Do not clean the accessories in a dishwasher.
· Do not clean the non-stick accessories using abrasive cleaner or sharp-edged objects.

ENGLISH 17

11.2 Removing the shelf supports
Remove the shelf supports to clean the appliance. 1. Turn off the appliance and wait until it is
cold. 2. Pull the front of the shelf support away
from the side wall. 3. Pull the rear end of the shelf support
away from the side wall and remove it.
2 1
4. Install the shelf supports in the opposite sequence.
11.3 Pyrolytic Cleaning
WARNING! There is a risk of burns.
CAUTION! If there are other appliances installed in the same cabinet, do not use them at the same time as this function. It can cause damage to the oven.
Do not start the function if you did not fully close the oven door. 1. Make sure that the appliance is cold. 2. Remove all accessories. 3. Clean the oven interior and the inner door
glass with warm water, a soft cloth and a mild detergent. 4. Turn the knob for the heating functions to
to enter Menu. 5. Turn the control knob to select and
press .

When the cleaning starts, the appliance door is locked and the lamp is off. Until the door unlocks the display shows . 7. After cleaning, turn the knob for the
heating functions to the off position. 8. Wait until the appliance is cold and the
door unlocks. Clean the oven interior with soft cloth and water.
11.4 Cleaning Reminder
When flashes on the display after cooking session, the appliance reminds you to clean it with pyrolytic cleaning. You can turn off the reminder in the submenu: Settings. Refer to "Daily use" chapter, Changing: Settings.
11.5 Removing and installing door
The oven door has four glass panels. You can remove the oven door and the internal glass panels to clean them. Read the whole "Removing and installing door" instruction before you remove the glass panels.
CAUTION! Do not use the appliance without the glass panels. 1. Open the door fully and hold both hinges.
2. Lift and pull the latches until they click.

Cleaning programme C1 - Light cleaning
6. Press to start cleaning.

Duration 2 h

3. Close the oven door halfway to the first opening position. Then lift and pull to remove the door from its seat.

18 ENGLISH

4. Put the door on a soft cloth on a stable surface and release the locking system to remove the glass panels.

Make sure that you put the glass panels ( , and ) back in the correct sequence. Check for the symbol / printing on the side of the glass panel. Each of the glass panels looks different to make the disassembly and assembly easier.
When installed correctly, the door trim clicks.
AB C

5. Turn the fasteners by 90° and remove them from their seats.
90°
6. First lift carefully and then remove the glass panels one by one. Start from the top panel.

1

2

7. Clean the glass panels with water and soap. Dry the glass panels carefully. Do not clean the glass panels in the dishwasher.
8. After cleaning, install the glass panels and the oven door.
If the door is installed correctly, you will hear a click when closing the latches.

Make sure that you install the middle panel of glass in the seats correctly.
A
B
C
11.6 Replacing the lamp
WARNING! Risk of electric shock. The lamp can be hot. 1. Turn off the appliance and wait until it is
cold. 2. Disconnect the appliance from the mains. 3. Place the cloth on the oven floor.
Back lamp
1. Turn the glass cover to remove it. 2. Clean the glass cover. 3. Replace the lamp with a suitable 300 °C
heat-resistant lamp. 4. Install the glass cover.

ENGLISH 19

12. TROUBLESHOOTING

WARNING! Refer to Safety chapters.
12.1 What to do if...

Problem You cannot activate or operate the appliance.
The appliance does not heat up. The appliance does not heat up. The appliance does not heat up. The appliance does not heat up. The lamp is turned off. The lamp does not work. Err C3
Err F102 Err F102 The display shows 00:00.

Check if... The appliance is correctly connected to an electrical supply. The automatic switch-off is deactivated. The appliance door is closed. The fuse is not blown. Lock is deactivated. Moist Fan Baking - is activated. The lamp is burnt out. The appliance door is closed or the door lock is not bro- ken. The appliance door is closed. The door lock is not broken. There was a power cut. Set the time of day.

If the display shows an error code that is not in this table, turn the house fuse off and on to restart the appliance. If the error code recurs contact an Authorised Service Centre.
12.2 Service data
If you cannot find a solution to the problem yourself, contact your dealer or an Authorised Service Centre.

The necessary data for the service centre is on the rating plate. The rating plate is located on the front frame of the appliance. It is visible when you open the door. Do not remove the rating plate from the appliance. We recommend that you write the data here:
Model (MOD.) :
Product number (PNC):
Serial number (S.N.):

13. ENERGY EFFICIENCY
13.1 Product Information Sheet and Product Information according to EU Energy Labelling and Ecodesign Regulations

Supplier's name

Electrolux

20 ENGLISH

Model identification Energy Efficiency Index Energy efficiency class Energy consumption with a standard load, conventional mode Energy consumption with a standard load, fan-forced mode Number of cavities Heat source Volume Type of oven Mass

EOK8P0K0 944068480 81.7 A+ 0.94 kWh/cycle 0.67 kWh/cycle 1 Electricity 65 l Built-In Oven 34.0 kg

IEC/EN 60350-1 - Household electric cooking appliances - Part 1: Ranges, ovens, steam ovens and grills - Meth- ods for measuring performance.
13.2 Product Information for power consumption and maximum time to reach applicable low power mode

Power consumption in standby Maximum time needed for the equipment to automatically reach the applicable low power mode

0.8 W 20 min

13.3 Energy saving tips
Following tips below will help you save energy when using your appliance.
Make sure that the appliance door is closed when the appliance operates. Do not open the appliance door too often during cooking. Keep the door gasket clean and make sure it is well fixed in its position.
Use metal cookware and dark, non-reflective tins and containers to improve energy saving.
Do not preheat the appliance before cooking unless specifically recommended.
Keep breaks between baking as short as possible when you prepare a few dishes at one time.
Cooking with fan When possible, use the cooking functions with fan to save energy.
Residual heat When the cooking duration is longer than 30 min, reduce the appliance temperature to minimum 3 - 10 min before the end of

cooking. The residual heat inside the appliance will continue to cook.
Use the residual heat to keep the food warm or warm up other dishes.
When you turn off the appliance, the display shows the residual heat.
Keep food warm Choose the lowest possible temperature setting to use residual heat and keep the food warm. The residual heat indicator or temperature appears on the display.
Cooking with the lamp off Turn off the lamp during cooking. Turn it on only when you need it.
Moist Fan Baking Function designed to save energy during cooking.
When you use this function the lamp automatically turns off after 30 sec. You may turn on the lamp again but this action will reduce the expected energy savings.

ENGLISH 21

14. ENVIRONMENTAL CONCERNS

Recycle materials with the symbol . Put the packaging in relevant containers to recycle it. Help protect the environment and human health by recycling waste of electrical and electronic appliances. Do not dispose of

appliances marked with the symbol with the household waste. Return the product to your local recycling facility or contact your municipal office.

22 ENGLISH

Velkomin til Electrolux! Þakka þér fyrir að velja heimilistækið okkar.
Fá leiðbeiningar um notkun, bæklinga, bilanaleit, þjónustu- og viðgerðarupplýsingar. www.electrolux.com/support
Með fyrirvara á breytingum.
EFNISYFIRLIT
1. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR............................................................................ 23 2. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR..........................................................................25 3. VÖRULÝSING...............................................................................................28 4. STJÓRNBORÐ..............................................................................................28 5. FYRIR FYRSTU NOTKUN............................................................................ 29 6. DAGLEG NOTKUN....................................................................................... 29 7. VIÐBÓTARSTILLINGAR............................................................................... 33 8. TÍMASTILLINGAR.........................................................................................34 9. AUKABÚNAÐURINN NOTAÐUR..................................................................35 10. ÁBENDINGAR OG RÁÐ............................................................................. 35 11. UMHIRÐA OG HREINSUN......................................................................... 37 12. BILANALEIT................................................................................................ 40 13. ORKUNÝTNI............................................................................................... 41 14. UMHVERFISMÁL........................................................................................42
1. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins skal lesa meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn ber ekki ábyrgð á neinum meiðslum eða skemmdum sem leiða af rangri uppsetningu eða notkun. Geymdu alltaf leiðbeiningarnar á öruggum stað þar sem auðvelt er að nálgast þær til síðari notkunar. 1.1 Öryggi barna og viðkvæmra einstaklinga · Börn, 8 ára og eldri og fólk með minnkaða líkamlega-, skyn-
eða andlega getu, eða sem skortir reynslu og þekkingu, mega nota þetta tæki, ef þau eru undir eftirliti eða hafa verið veittar leiðbeiningar varðandi örugga notkun tækisins og ef þau skilja hættuna sem því fylgir. Halda skal börnum yngri en 8 ára gömlum og fólki með mjög miklar og flóknar fatlanir frá heimilistækinu, nema þau séu undir stöðugu eftirliti.
ÍSLENSKA 23

· Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með heimilistækið.
· Haltu öllum umbúðum frá börnum og fargaðu þeim á viðeigandi hátt.
· VIÐVÖRUN: Heimilistækið og aðgengilegir hlutar þess hitna meðan á notkun stendur. Haltu börnum og gæludýrum fjarri heimilistækinu þegar það er í notkun og þegar það kólnar.
· Ef heimilistækið er með barnalæsingu ætti hún að vera virkjuð.
· Börn eiga ekki að hreinsa eða framkvæma notandaviðhald á heimilistækinu án eftirlits.
1.2 Almennt öryggi · Þetta heimilistæki er eingöngu ætlað til matreiðslu. · Þetta heimilistæki er hannað til notkunar innanhúss á
heimilum. · Þetta heimilistæki má nota á skrifstofum, í herbergjum
hótela, herbergjum gestahúsa, bændagistingum og öðrum sambærilegum gistirýmum þar sem notkun er ekki meiri en almenn (meðal) heimilisnotkun. · Einungis til þess hæfur aðili má setja upp þetta heimilistæki og skipta um snúruna. · Ekki má nota heimilistækið fyrr en innbyggða virkið hefur verið uppsett. · Aftengdu heimilistækið frá rafmagns- og vatnsinntaki áður en hvers kyns viðhaldsvinna fer fram. · Ef rafmagnssnúra er skemmd verður framleiðandi, viðurkennd þjónustumiðstöð, eða álíka hæfur aðili að skipta um hana til að forðast hættu vegna rafmagns. · VIÐVÖRUN: Tryggðu að slökkt sé á heimilistækinu áður en þú skiptir um ljósið til að forðast möguleika á raflosti. · VIÐVÖRUN: Heimilistækið og aðgengilegir hlutar þess hitna meðan á notkun stendur. Gæta ætti varúðar þegar hitunarelementin eru snert eða yfirborð holrýmis heimilistækisins.
24 ÍSLENSKA

· Notaðu alltaf hanska við að taka úr og setja í aukahluti eða eldföst matarílát.
· Til þess að taka hillustuðninginn úr skal fyrst toga í framhluta hillustuðningsins og síðan afturhluta hans frá hliðarveggjunum. Komdu hilluberunum fyrir í öfugri röð.
· Notaðu ekki gufuhreinsibúnað til að hreinsa heimilistækið. · Notaðu ekki sterk tærandi hreinsiefni eða beittar
málmsköfur til að hreinsa glerhurðina þar sem slíkt getur rispað yfirborðið, sem getur aftur leitt til þess að glerið brotnar. · Fyrir hitahreinsun skaltu fjarlægja alla aukahluti og allt sem er inni í rými heimilistækisins.

2. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
2.1 Uppsetning
AÐVÖRUN!
Einungis til þess hæfur aðili má setja upp þetta heimilistæki.
· Fjarlægðu allar umbúðir. · Ekki setja upp eða nota skemmt
heimilistæki. · Fylgdu uppsetningarleiðbeiningunum sem
eru á vefsíðu okkar. · Alltaf skal sýna aðgát þegar heimilistækið
er fært vegna þess að það er þungt. Notaðu alltaf öryggishanska og lokaðan skóbúnað. · Dragðu heimilistækið ekki á handfanginu. · Settu heimilistækið upp á öruggum og hentugum stað sem uppfyllir uppsetningarkröfur. · Haltu lágmarksfjarlægð frá öðrum heimilistækjum og einingum. · Áður en þú setur upp ofninn skaltu athuga hvort hurðin opnast án heftingar. · Heimilistækið er útbúið rafstýrðu kælikerfi. Það þarf rafstraum til að geta gengið.
2.2 Rafmagnstenging
AÐVÖRUN!
Hætta á eldi og raflosti.

· Allar rafmagnstengingar skulu framkvæmdar af viðurkenndum rafvirkja.
· Heimilistækið verður að vera jarðtengt. · Gakktu úr skugga um að færibreyturnar á
merkiplötunni séu samhæfar við rafmagnsflokkun aðalæðar aflgjafa. · Notaðu alltaf rétt ísetta innstungu sem ekki veldur raflosti. · Notaðu ekki fjöltengi eða framlengingarsnúrur. · Gakktu úr skugga um að rafmagnsklóin og snúran verði ekki fyrir skemmdum. Ef skipta þarf um rafmagnssnúru verður viðurkennd þjónustumiðstöð okkar að sjá um það. · Ekki láta rafmagnssnúrurnar snerta eða koma nálægt hurð heimilistækisins, eða skotið undir heimilistækinu, sérstaklega þegar það er í gangi eða hurðin er heit. · Vörn lifandi og einangraðra hluta gegn raflosti verður að vera fest þannig að ekki sé hægt að fjarlægja hana án verkfæra. · Aðeins skal tengja rafmagnsklóna við rafmagnsinnstunguna í lok uppsetningarinnar. Gakktu úr skugga um að rafmagnsklóin sé aðgengileg eftir uppsetningu. · Ef rafmagnsinnstungan er laus, skal ekki tengja rafmagnsklóna. · Ekki toga í snúruna til að taka tækið úr sambandi. Taktu alltaf um klóna.

ÍSLENSKA 25

· Notaðu aðeins réttan einangrunarbúnað: Línuvarnarstraumloka, öryggi (öryggi með skrúfgangi fjarlægð úr höldunni), lekaliða og spólurofa.
· Rafmagnsuppsetningin verður að vera með einangrunarbúnað sem leyfir þér að aftengja tækið frá stofnæð á öllum pólum. Einangrunarbúnaðurinn verður að hafa að lágmarki 3 mm snertiopnunarvídd.
· Lokaðu alveg hurð heimilistækisins áður en þú tengir rafmagnsklóna við innstunguna.
· Þessu tæki fylgja rafmagnskló og -snúra.

Tegundir kapla sem hægt er að nota fyrir uppsetningu eða endurnýjun í Evrópu:
H07 RN-F, H05 RN-F, H05 RRF, H05 VV-F, H05 V2V2-F (T90), H05 BB-F
Fyrir þann hluta vírsins vísast til heildarorkunnar á upplýsingaspjaldinu. Þú getur einnig vísað til töflunnar:

Heildarafl (W) hámark 1380 hámark 2300 hámark 3680

Hluti vírsins (mm²) 3x0.75 3x1 3x1.5

Jarðtengingin (grænn / gulur vír) verður að vera 2 cm lengri en brúni fasavírinn og blái hlutlausi vírinn.

2.3 Notkun

AÐVÖRUN!
Hætta á meiðslum, bruna og raflosti eða sprengingu.
· Breytið ekki eiginleikum heimilistækisins. · Gangið úr skugga um að loftræstiop séu
ekki stífluð. · Látið heimilistækið ekki vera án eftirlits á
meðan það er í gangi. · Slökkvið á heimilistækinu eftir hverja
notkun. · Farið varlega þegar hurð heimilistækisins
er opnuð á meðan það er í gangi. Heitt loft getur losnað út. · Notið ekki heimilistækið með blautar hendur eða þegar það er í snertingu við vatn.

· Beitið ekki þrýstingi á opna hurð. · Notið ekki heimilistækið sem vinnusvæði
eða geymslusvæði. · Opnið hurð heimilistækisins varlega.
Notkun efna sem innihalda áfengi getur valdið blöndu af áfengi og lofti. · Láttu ekki neista eða opinn eld komast í snertingu við heimilistækið þegar þú opnar hurðina. · Notaðu alltaf gler og krukkur sem eru með niðursuðusamþykki. · Setjið ekki eldfim efni eða hluti bleytta með eldfimum efnum í, nálægt, eða á heimilistækið.
AÐVÖRUN!
Hætta á eldi og skemmdum á heimilistækinu.
· Til að koma í veg fyrir skemmdir eða aflitun á gljáhúðinni: ­ setjið ekki ofnáhöld eða aðra hluti beint á botn heimilistækisins. ­ setjið ekki álpappír beint á botn heimilistækisins. ­ setjið ekki vatn beint inn í heitt heimilistækið. ­ látið ekki raka rétti og rök matvæli vera inni í heimilistækinu eftir að matreiðslu er lokið. ­ farið varlega þegar aukahlutir eru fjarlægðir eða settir upp.
· Aflitun á glerungnum eða ryðfríu stáli hefur engin áhrif á getu eða frammistöðu heimilistækisins.
· Notið djúpa skúffu fyrir rakar kökur. Ávaxtasafi veldur blettum sem geta verið varanlegir.
· Alltaf skal elda með hurð heimilistækisins lokaða.
· Ef heimilistækið er uppsett bak við innréttingarplötu (t.d. hurð) þá þarf að ganga úr skugga um að hurðin sé aldrei lokuð þegar tækið er í notkun. Hiti og raki geta safnast upp bak við lokaða innréttingarplötu og leitt til skemmda á tækinu, ytra byrði tækisins eða gólfi. Því skal ekki loka innréttingarplötunni fyrr en tækið hefur náð að kólna að fullu eftir notkun.

26 ÍSLENSKA

2.4 Umhirða og hreinsun
AÐVÖRUN!
Hætta á meiðslum, eldsvoða eða skemmum á heimilistækinu.
· Áður en viðhald fer fram skal slökkva á heimilistækinu og aftengja rafmagnsklóna frá rafmagnsinnstungunni.
· Gakktu úr skugga um að heimilistækið sé kalt. Hætta er á því að glerplöturnar brotni.
· Skiptið umsvifalaust um glerplötur ef þær verða fyrir skemmdum. Hafðu samband við viðurkennda þjónustumiðstöð.
· Farðu varlega þegar þú tekur hurðina af heimilistækinu. Hurðin er þung!
· Hreinsaðu heimilistækið reglulega til að yfirborðsefnin á því endist betur.
· Hreinsaðu heimilistækið með mjúkum rökum klút. Notaðu aðeins hlutlaus þvottaefni. Notaðu ekki neinar vörur með svarfefnum, stálull, leysiefni eða málmhluti.
· Ef þú notar ofnasprey skaltu fara eftir öryggisleiðbeiningum á umbúðum þess.
2.5 Hreinsun með eldglæðingu
AÐVÖRUN!
Hætta á meiðslum / eldsvoða / uppgufun efna (gufaureykur) við eldglæðingarstillingu.
· Áður en hreinsun með eldglæðingu fer fram og forhitun fer í gang skaltu fjarlægja úr ofnrýminu: ­ Allar matarleifar, dreggjar, olíu eða feiti sem lekið hefur niður. ­ alla hluti sem hægt er að losa (þ.m.t. plötur, plötubera í hliðum o.s.frv. sem fylgja heimilistækinu), sérstaklega alla viðloðunarfría potta, pönnur, bakka, áhöld o.s.frv.
· Lestu leiðbeiningar fyrir eldglæðingu vandlega.
· Haldið börnum frá heimilistækinu þegar hreinsun með eldglæðingu stendur yfir. Heimilistækið verður mjög heitt og berst heitt loft úr loftopum að framan.
· Hreinsun með eldglæðingu er aðgerð með háum hita sem getur losað gufur út frá leifum eftir eldun og byggingarefni og er því mælt með fyrir notendur að:

­ tryggja góða loftræstingu meðan á hreinsun með eldglæðingu stendur og eftir hana.
­ tryggja góða loftræstingu meðan á forhitun stendur og eftir hana.
· Skvettu ekki né heldur settu vatn á ofnhurðina á meðan hreinsun með eldglæðingu stendur eða eftir hana til að forðast skemmdir á glerplötunum.
· Gufur sem koma frá öllum ofnum með eldglæðingu / matarleifum samkvæmt lýsingu eru ekki skaðlegar fyrir manneskjur, þ.m.t. börn eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma.
· Haldið gæludýrum frá heimilistækinu á meðan hreinsun með eldglæðingu og forhitun stendur yfir. Lítil gæludýr (sérstaklega fuglar og skriðdýr) geta verið mjög viðkvæm fyrir breytingum á hitastigi og uppgufun.
· Viðloðunarfrítt yfirborð á pottum, pönnum, bökkum, áhöldum o.s.frv. geta orðið fyrir skemmdum vegna mikils hita við eldglæðingu í öllum ofnum sem búnir eru eldglæðingu og geta líka gefið frá sér lítillega skaðlegar gufur.
2.6 Innri lýsing
AÐVÖRUN!
Hætta á raflosti.
· Varðandi ljósin inn í þessari vöru og ljós sem varahluti sem seld eru sérstaklega: Þessi ljós eru ætluð að standast öfgakenndar aðstæður í heimilistækjum eins og hitastig, titring, raka eða til að senda upplýsingar um rekstrarstöðu tækisins. Þau eru ekki ætluð til að nota í öðrum tækjum og henta ekki sem lýsing í herbergjum heimila.
· Þessi vara inniheldur ljósgjafa í orkunýtniflokki G.
· Notaðu aðeins ljós með sömu tæknilýsingu.
2.7 Þjónusta
· Hafðu samband við viðurkennda þjónustumiðstöð til að gera við heimilistækið.
· Notaðu eingöngu upprunalega varahluti.

ÍSLENSKA 27

2.8 Förgun
AÐVÖRUN! Hætta á meiðslum eða köfnun.
· Hafðu samband við staðbundin yfirvöld fyrir upplýsingar um hvernig skuli farga heimilistækinu.

3. VÖRULÝSING

3.1 Almennt yfirlit

12

3

4

5

6

4

7

3 10

8

2

1

9

1 Stjórnborð 2 Hnúður fyrir hitunaraðgerðir 3 Skjár 4 Stjórnhnúður
4. STJÓRNBORÐ
4.1 Kveikt og slökkt á heimilistækinu
Til að kveikja á heimilistækinu: 1. Ýttu á hnúðana. Hnúðarnir koma út. 2. Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir til
að velja aðgerð. 3. Snúðu stjórnhnúðnum til að breyta
stillingum. Til að slökkva á heimilistækinu: snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir í stöðuna slökkt .

· Aftengdu tækið frá rafmagni. · Klipptu rafmagnssnúruna af upp við
heimilistækið og fargaðu henni.
5 Loftsíur fyrir kæliviftuna 6 Hitunareining 7 Ljós 8 Vifta 9 Hilluberarar, lausir 10 Hillustöður
3.2 Aukabúnaður
· Vírhilla Fyrir kökuform, eldföst ílát, steikta rétti, eldunarílát / diska.
· Bökunarplata Fyrir rakar og mjúkar kökur, bakaðar vörur, brauð, stórar steikur, frosnar máltíðir og til að ná í vökva sem lekur, t.d. fitu þegar matur er steiktur á vírhillu.
· Grill- / steikingarskúffa Til að baka og steikja eða sem ílát til að safna fitu.
4.2 Yfirlit yfir stjórnborð
Ýttu á til að stilla tímastilliaðgerðir.
Ýttu á og haltu inni til að stilla á að- gerðina: Hröð upphitun. Ýttu á og haltu inni til að kveikja og slökkva á ljósi heimilistækisins. Ýttu á og haltu inni til að stilla á að- gerðina: Læsa. Ýttu á til að staðfesta val þitt.

28 ÍSLENSKA

4.3 Skjávísar

með lykilaðgerðum.

Skjár

Heimilistækið er læst.

Undirvalmynd: Eldunaraðstoð.

Undirvalmynd: Hreinsun.

Undirvalmynd: Stillingar

Hröð upphitun er virkjað.
Mínútumælir er virkjað.
Eldunartími er virkjað.
Seinkun á ræsingu er virkjað.
Upptalning er virkjað.
Vinnslustika - sýnir sjónrænt hvenær heimilistækið nær settu hitastigi eða hvenær eldunartímanum lýkur.

5. FYRIR FYRSTU NOTKUN

AÐVÖRUN! Sjá kafla um Öryggismál.
5.1 tíminn stilltur
Eftir fyrstu tengingu við rafmagn skaltu bíða þar til skjárinn sýnir: ,,00:00". 1. Snúðu stjórnhnúðnum til að stilla tímann. 2. Ýttu á .
5.2 Forhitun og hreinsun
Forhitaðu heimilistækið tómt fyrir fyrstu notkun og fyrstu snertingu við matvæli. Heimilistækið kann að gefa frá sér vonda lykt og reyk. Lofta skal rýmið meðan á forhitun stendur.
1. Fjarlægðu allan aukabúnað og lausa hillubera úr heimilistækinu.

2. Stilltu aðgerðina. Stilltu hámarkshitastigið. Láttu heimilistækið ganga í 1 klst.
3. Stilltu aðgerðina. Stilltu hámarkshitastigið. Láttu heimilistækið ganga í 15 mín.
4. Stilltu aðgerðina. Stilltu hámarkshitastigið. Láttu heimilistækið ganga í 15 mín.
5. Slökktu á heimilistækinu og bíddu þar til það er kalt.
6. Hreinsaðu heimilistækið eingöngu með trefjaklút, volgu vatni og mildu hreinsiefni.
7. Settu fylgihlutina og fjarlægjanlegu hillustoðirnar aftur í sína upphaflegu stöðu.

6. DAGLEG NOTKUN
AÐVÖRUN! Sjá kafla um Öryggismál.

6.1 Upphitunaraðgerðir
Eldun með hefðbundnum blæstri Til að steikja kjöt og baka kökur. Stilltu á læg- ra hitastig en á yfir-undir hita þar sem viftan dreifir hitanum jafnt inni í ofninum.

ÍSLENSKA 29

Hefðbundin matreiðsla Til að baka og steikja í einni hillustöðu.
Frosin matvæli Til að gera skyndirétti stökka, t.d. franskar kartöflur, kartöflubáta eða vorrúllur.
Pítsuaðgerð Til að baka pítsur og aðra rétti sem þurfa meiri undirhita.
Undirhiti Til að fá meiri brúnun og stökkan botn. Not- aðu neðstu hillustöðuna.
Affrysta Til að þíða matvæli (grænmeti og ávexti). Tí- malengd affrystingar veltur á magni og stærð frosna matarins.
Bökun með rökum blæstri Þessi aðgerð er hönnuð til að spara orku á meðan eldað er. Þegar þú notar þessa að- gerð kann hitastigið í rýminu að vera frá- brugðið innstillta hitastiginu. Afgangshiti er notaður. Hitunarkraftur kann að vera minni. Fyrir frekari upplýsingar má sjá kaflann ,,Dag- leg notkun", ráð fyrir: Bökun með rökum blæ- stri.
Grill Til að grilla þunnar sneiðar af mat og til að rista brauð.
Blástursgrillun Til að steikja stór kjötstykki eða alifuglakjöt á beini á einni hillustöðu. Til að baka gratínrétti og til að brúna.
Ljósið kann að slökkva sjálfkrafa á sér við hitastig undir 80 °C við sumar hitunaraðgerðir.
6.2 Athugasemdir varðandi: Bökun með rökum blæstri
Þessi aðgerð var notuð til að uppfyla skilyrði flokkunar á orkunýtni og visthönnunar (í samræmi við EU 65/2014 og EU 66/2014). Prófanir í samræmi við: IEC/EN 60350-1.
Ofnhurðin ætti að vera lokuð meðan á matreiðslu stendur þannig að aðgerðin verði ekki fyrir truflun og til þess að ofninn virki með bestu mögulegu orkunýtni.
Þegar þú notar þessa aðgerð slokknar ljósið sjálfkrafa eftir 30 sek.

Kynntu þér kaflann ,,Ábendingar og ráð" varðandi eldunarleiðbeiningar, Bökun með rökum blæstri. Kynntu þér kaflann ,,Orkunýtni", orkusparnaður varðandi almennar ráðleggingar hvað orkusparnað varðar.
6.3 Stilling: Upphitunaraðgerðir
1. Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir til að velja hitunaraðgerð.
2. Snúðu stjórnhnúðnum til að stilla hitastigið.
Hröð upphitun - ýttu á og haltu inni til að stytta hitunartímann. Það er í boði fyrir sumar hitunaraðgerðir. Viftan kann að fara sjálfkrafa í gang.
6.4 Setja inn: Valmynd
Opnaðu valmyndina til að fá aðgang að eldunaraðstoðarréttum og stillingum.
1. Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir á .
Skjárinn sýnir , , . 2. Snúðu stjórnhnúðnum og veldu táknið til
að fara í undirvalmynd. Ýttu á .
6.5 Stilling: Eldunaraðstoð
Eldunaraðstoð undirvalmynd samanstendur af kerfum sem eru hönnuð fyrir sérstaka rétti. Kerfin byrja með viðeigandi stillingu. Þú getur stillt tímann og hitastigið meðan á eldun stendur.
1. Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir á .
2. Snúðu stjórnhnúðnum til að velja . Ýttu á .
3. Snúðu stjórnhnúðnum til að velja númer réttar (P1 - P...). Ýttu á .
4. Snúðu stjórnhnúðnum til að stilla þyngdina. Valkostur er í boði fyrir valda
rétti. Ýttu á . 5. Settu matvælin í heimilistækið. Ýttu á
. 6. Þegar aðgerðinni lýkur skaltu kanna hvort
maturinn sé tilbúinn. Framlengdu eldunartímann ef þörf er á.

30 ÍSLENSKA

Undirvalmynd: Eldunaraðstoð
Merking Þyngdarstilling í boði. Forhitaðu heimilistækið áður en eldun hefst.

Merking Hillustaða. Sjá kaflann ,,Lýsing vöru".
Skjárinn sýnir P og tölu fyrir réttinn sem þú getur athugað í töflunni.

Diskur

Þyngd

Hillustaða / Aukahlutur

P1

Nautalund, léttsteikt (hægeldun)

P2

Nautalund, miðlungs (hægeldun)

P3

Nautalund, gegnst- eikt (hægeldun)

0.5 - 1.5 kg; 5 - 6 cm þykkir bitar

2; steiktur réttur á vírhillu Steiktu kjötið á heitri pönnu í nokkrar mínútur. Settu inn í heimilistækið.

Kálfasteik (t.d. öxl)
P4

0.8 - 1.5 kg; 4 cm þykkir bitar

2; steiktur réttur á vírhillu Steiktu kjötið á heitri pönnu í nokkrar mínútur. Settu inn í heimilistækið.

P5

Svínasteik hnakki eða bógur

1.5 - 2 kg

2; steiktur réttur á vírhillu Snúðu kjötinu þegar eldunartíminn er hálfnaður.

Svínalund, fersk
P6

1 - 1.5 kg; 5 - 6 cm þykkir bitar

2; bökunarplata Steiktu kjötið á heitri pönnu í nokkrar mínútur. Settu inn í

heimilistækið.

Svínarif
P7

2 - 3 kg; notaðu hrátt, 2 - 3 cm þunn
rif

2; steiktur réttur á vírhillu Bættu við vökva til að hylja botninn á disknum.

Heill kjúklingur
P8

1 - 1.5 kg; ferskt

2; steiktur réttur á vírhillu Snúðu kjúklingnum þegar eldunartíminn er hálfnaður til að hann brúnist jafnt.

P9 Kjúklingabrjóst

180 - 200 g hver biti

2; bökunarplata

P10 Kjöthleifur

1 kg

2; bökunarplata

P11 Heill fiskur, grillaður

0.5 - 1 kg á hvern fisk

2; bökunarplata Fylltu fiskinn með smjöri, kryddi og kryddjurtum.

P12 Fiskflök

-

2; pottréttur á vírhillu

P13 Ostakaka

-

1;

26 cm kökuform á vírhillu

P14 Eplabaka

-

1; bökuform á vírhillu

P15 Formkökur

-

3; formkökuplata á bökunarplötu

ÍSLENSKA 31

Diskur P16 Formkaka P17 Bakaðar kartöflur

P18 Krókettur, frosnar

P19

Franskar kartöflur, frosnar

Kjöt / grænmetislas-
P20 agna með þurrum
pastablöðum

P21

Kartöflugratín (hráar kartöflur)

P22 Pítsa fersk, þunn

P23 Pítsa fersk, þykk

P24 Opnar eggjabökur

Snittubrauð / Ciab-
P25 atta / Hvítt brauð

Þyngd -
1 kg
0.5 kg 0.75 kg 1 - 1.5 kg
1 - 1.5 kg
0.8 kg

Hillustaða / Aukahlutur 2; form á vírhillu 2; bökunarplata Settu kartöflurnar heilar með hýðinu á bökunarplötu. 3; bökunarplata 3; bökunarplata 1; pottréttur á vírhillu
1; pottréttur á vírhillu 1; bökunarplata með bökunarpappír 1; bökunarplata með bökunarpappír 1; kökuform á vírhillu 3; bökunarplata með bökunarpappír Hvítt brauð þarfnast meiri tíma.

6.6 Breyting á: Stillingar
1. Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir á .
2. Snúðu stjórnhnúðnum til að velja . Ýttu á .
3. Snúðu stjórnhnúðnum til að velja valkostinn. Ýttu á .
4. Snúðu stjórnhnúðnum til að lagfæra gildið. Ýttu á .
5. Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir í slökkva-stöðuna til að fara út úr Valmynd.
Undirvalmynd: Stillingar

Stilling 01 Tími dags

Gildi Breyta

Stilling

Gildi

02 Skjábirta

1 - 5

03 Lykiltónar

1 - Píp, 2 - Smellur, 3 - Hljóð af

04 Hljóðstyrkur hljóðgjafa 1 - 4

05 Upptalning

Kveikja / Slökkva

06 Létt

Kveikja / Slökkva

07 Hröð upphitun

Kveikja / Slökkva

08 Áminning um hreinsun Kveikja / Slökkva

09 Kynningarhamur

Virkjunarkóði: 2468

10 Útgáfa hugbúnaðar

Athuga

11

Endursetja allar still- ingar

Já / Nei

32 ÍSLENSKA

7. VIÐBÓTARSTILLINGAR
7.1 Lás
Þessi aðgerð kemur í veg fyrir að aðgerð heimilistækisins sé breytt fyrir slysni.
Þegar það er virkjað á meðan heimilistækið er í notkun læsir það stjórnborðinu og tryggir að núverandi eldunarstillingar haldi samfellt áfram.
Þegar það er virkjað á meðan heimilistækið er í notkun heldur það stjórnborðinu læstu og kemur í veg fyrir að það sé óvart kveikt á heimilistækinu.
- ýttu á og haltu inni til að kveikja á aðgerðinni.
Hljóðmerki heyrist. - blikkar þrisvar þegar kveikt er á lásnum.
- ýttu á og haltu inni til að slökkva á aðgerðinni.
7.2 Slökkt sjálfvirkt
Ef hitunaraðgerðin er virk og engum stillingum er breytt, slekkur heimilistækið af öryggisástæðum sjálfkrafa á sér eftir ákveðinn tíma.

7.4 Vélræn hurðarlæsing
Hurðin er ekki læst á nýja heimilistækinu.
VARÚÐ! Ekki fjarlægja hurðarlæsinguna lóðrétt. Ekki ýta á hurðarlásinn þegar þú lokar hurð heimilistækisins.
7.5 Vélræn hurðarlæsing notuð
Til að læsa hurðinni: togaðu hurðarlæsinguna fram á við þar til hún læsist. Til að aflæsa hurðinni: ýttu hurðarlásnum aftur inn í spjaldið.

(°C) 30 - 115 120 - 195 200 - 245
250

(klst) 12.5 8.5 5.5
3

Ef þú átt til að hafa upphitunaraðgerð í gangi fram yfir sjálfvirka tímann þegar straumur er rofinn settu þá í gang eldunartíma. Sjá kaflann ,,Klukkuaðgerðir".
Slökkt sjálfvirkt virkar ekki með aðgerðunum: Létt, Seinkun á ræsingu.

7.3 Viftukæling
Þegar heimilistækið gengur kviknar sjálfkrafa á kæliviftunni til að halda yfirborðsflötum heimilistækisins svölum. Ef þú slekkur á heimilistækinu gengur kæliviftan áfram þangað til heimilistækið kólnar.

Þú getur opnað hurðina þegar hurðarlæsingin er á. 1. Ýttu létt á hurðarlæsinguna. 2. Opnaðu hurðina með því að toga í
handfangið.
1
2
Þegar þú lokar hurðinni skaltu ganga úr skugga um að hurðarlæsingin haldist læst.

ÍSLENSKA 33

8. TÍMASTILLINGAR
8.1 Lýsing á tímastilliaðgerðum

Mínútumæl- ir

Til að stilla niðurtalningartíma. Þegar tíminn er liðinn hljómar merkið. Þessi aðgerð hefur engin áhrif á virkni heim- ilistækisins og er hægt að stilla á hana hvenær sem er.

Til að stilla eldunartíma. Þegar tíminn er liðinn hljómar merkið og hitunarað- Eldunartími gerðin stöðvast sjálfkrafa.

Seinkun á ræsingu

Til að fresta ræsingu og / eða lokum eldunar.

Upptalning

Til að sýna hversu lengi heimilistækið starfar. Hámarkið er 23 klst 59 mín. Þessi aðgerð hefur engin áhrif á virkni heimilistækisins og er hægt að stilla á hana hvenær sem er.

8.2 Stilling: Mínútumælir
1. Ýttu á . Skjárinn sýnir: 0:00 og . 2. Snúðu stjórnhnúðnum til að stilla
klukkustundina Mínútumælir. 3. Ýttu á . Tíminn byrjar að telja niður
umsvifalaust.

8.3 Stilling: Eldunartími
1. Snúðu hnúðnum til að velja hitunaraðgerðina og til að stilla hitastigið.
2. Ýttu á þangað til skjárinn sýnir: 0:00
og . 3. Snúðu stjórnhnúðnum til að stilla
klukkustundina Eldunartími.
4. Ýttu á . Tíminn byrjar að telja niður umsvifalaust.
5. Þegar tíminn er liðinn skaltu ýta á og snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir í stöðuna slökkt, ýttu á til að slökkva á ofninum.

8.4 Stilling: Seinkun á ræsingu

1. Snúðu hnúðnum til að velja hitunaraðgerðina og til að stilla hitastigið.

2. Ýttu á þangað til skjárinn sýnir: og

. 3. Snúðu stjórnhnúðnum til að stilla
upphafstímann.

4. Ýttu á .

Skjárinn sýnir: --:--

.

5. Snúðu stjórnhnúðnum til að stilla

endatímann.

6. Ýttu á . Tíminn byrjar að telja á stilltum upphafstíma.

7. Þegar tíminn er liðinn skaltu ýta á og snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir í stöðuna slökkt, ýttu á til að slökkva á ofninum.

8.5 Stilling: Upptalning
1. Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir á til að fara í Valmynd.
2. Snúðu stjórnhnúðnum til að velja / Upptalning. Sjá kaflann ,,Dagleg notkun", Valmynd: Stillingar.
3. Þrýstu á . 4. Snúðu stjórnhnúðnum til að kveikja og
slökkva á Uptimer-tímastilliaðgerðinni. 5. Ýttu á .
8.6 Stilling: Tími dags
1. Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir á til að fara í Valmynd.
2. Snúðu stjórnhnúðnum til að velja / Tími dags. Sjá kaflann ,,Dagleg notkun", Valmynd: Stillingar.
3. Snúðu stjórnhnúðnum til að stilla klukkuna.
4. Ýttu á .

34 ÍSLENSKA

9. AUKABÚNAÐURINN NOTAÐUR

AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
9.1 Aukabúnaður settur í
Lítil skörð efst auka öryggi og veita vörn þegar þær halla. Skörðin eru einnig búnaður sem kemur í veg fyrir að hlutir renni af. Brúnin umhverfis hilluna kemur í veg fyrir að eldunaráhöld renni niður af hillunni.
Vírhilla

Ýttu hillunni milli stýristanganna á hilluberanum og gakktu úr skugga um að fóturinn snúi niður. Gakktu úr skugga um að hillan snerti bakhlið ofnrýmisins.
Bökunarplata / Djúp ofnskúffa

Ýttu á bökunarplötunni á milli rásanna á hilluberanum. Settu bökunarplötuna með halla að bakhlið ofnrýmisins.

10. ÁBENDINGAR OG RÁÐ

10.1 Ráðleggingar um eldun
Hitastig og eldunartími á töflunum er aðeins til viðmiðunar. Það fer eftir uppskriftunum, gæðum og magni hráefnisins sem notað er.
Heimilistæki þitt kann að baka eða steikja á annan hátt en það heimilistæki sem þú áttir áður. Ábendingarnar hér að neðan mæla með stillingum á hita, eldunartíma og hillustöðu fyrir tilteknar matartegundir.
Teldu hillustöðurnar að neðan frá botni ofnsins.
Ef þú finnur ekki stillingarnar fyrir ákveðna uppskrift skaltu leita að svipaðri uppskrift.
Fyrir almenn ráð um orkusparnað vísast til kaflans ,,Orkunýtni".
Táknin á töflunni:
Tegund matvæla

Upphitunaraðgerð
Hitastig
Aukahlutur
Hillustaða
Eldunartími (mín)
10.2 Bökun með rökum blæstri ráðlagðir fylgihlutir
Notaðu dökk form og ílát sem endurkasta ekki ljósi. Þau gleypa betur hita en ljósir litir og diskar sem endurkasta ljósi. · Pítsubakki - dökkur, endurkastar ekki
ljósi, ummál 28cm · Bökunarfat - dökkt, endurkastar ekki ljósi,
ummál 26cm

ÍSLENSKA 35

· Ramekin-skálar - keramik, ummál 8cm, hæð 5 cm
· Bakki fyrir bökubotn - dökkur, endurkastar ekki ljósi, ummál 28cm

10.3 Bökun með rökum blæstri
Til að fá sem bestan árangur skaltu fylgja uppástungunum sem taldar eru upp í töflunni hér að neðan.

Snúðar, 12 stykki

bökunarplata eða lekabakki

180

Rúllutertur, 9 stykki bökunarplata eða lekabakki

180

Frosin pítsa, 0.35 kg vírhilla

220

Rúlluterta

bökunarplata eða lekabakki

170

Brúnkaka

bökunarplata eða lekabakki

180

Frauðréttur, 6 stykki ramekin-skálar úr keramík á

200

vírhillu

Svampbökubotnar

bakki fyrir bökubotn á vírhillu

170

Viktoríu-samloka

bökunardiskur á vírhillu

170

Fiskur soðinn við

bökunarplata eða lekabakki

180

vægan hita, 0.3 kg

Heill fiskur, 0.2 kg

bökunarplata eða lekabakki

180

Fiskflök, 0.3 kg

pítsufat á vírhillu

180

Kjöt soðið við vægan bökunarplata eða lekabakki

200

hita, 0.25 kg

Shashlik, 0.5 kg

bökunarplata eða lekabakki

200

Smákökkur, 16 stykki bökunarplata eða lekabakki

180

Makkarónur, 20 stykki bökunarplata eða lekabakki

180

Formkökur, 12 stykki bökunarplata eða lekabakki

170

Bragðmikið sætabra- bökunarplata eða lekabakki

170

uð, 16 stykki

Smákökur úr bökud- bökunarplata eða lekabakki

150

eigi, 20 stykki

Tartalettur, 8 stykki bökunarplata eða lekabakki

170

Grænmeti soðið við bökunarplata eða lekabakki

180

vægan hita, 0.4 kg

Eggjakaka grænmetis- pítsufat á vírhillu

200

ætunnar

Grænmeti frá Miðjarð- bökunarplata eða lekabakki

180

arhafinu, 0,7 kg

10.4 Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir
Prófanir í samræmi við IEC 60350-1.

2

35 - 40

2

35 - 40

2

35 - 40

2

30 - 40

2

30 - 40

3

30 - 40

2

20 - 30

2

35 - 45

3

35 - 45

3

35 - 45

3

35 - 45

3

40 - 50

3

25 - 35

2

20 - 30

2

40 - 45

2

30 - 40

2

35 - 45

2

40 - 50

2

20 - 30

3

35 - 40

3

30 - 45

4

35 - 40

36 ÍSLENSKA

Litlar kökur, 16 á plötu

Hefðbundin matreiðsla

Litlar kökur, 16 á plötu 1)

Eldun með hefðbundnum blæstri

Litlar kökur, 16 á plötu

Eldun með hefðbundnum blæstri

Eplabaka, 2 dósir Ø20 cm

Hefðbundin matreiðsla

Eplabaka, 2 dósir Ø20 cm

Eldun með hefðbundnum blæstri

Svampterta, kökumót Hefðbundin matreiðsla Ø26 cm 1)

Svampterta, kökumót Eldun með hefðbundnum

Ø26 cm 1)

blæstri

Svampterta, kökumót Eldun með hefðbundnum

Ø26 cm 1)

blæstri

Smjörbrauð

Hefðbundin matreiðsla

Smjörbrauð

Eldun með hefðbundnum blæstri

Smjörbrauð

Eldun með hefðbundnum blæstri

Bauðrist 1)

Grill

1) Forhita heimilistækið í 10 mínútur.

Bökunarplata Bökunarplata Bökunarplata
Vírhilla Vírhilla Vírhilla Vírhilla Vírhilla Bökunarplata Bökunarplata Bökunarplata Vírhilla

3 3 1 og 3 2 2 2 2 1 og 3 3 2 1 og 3 3

150 150 150 170 160 160 160 160 150 150 150 hám.

25 - 35 20 - 30 20 - 30 80 - 100 70 - 90 30 - 40 30 - 40 25 - 40 20 - 30 20 - 30 15 - 25
5 - 7

11. UMHIRÐA OG HREINSUN
AÐVÖRUN! Sjá kafla um Öryggismál.
11.1 Athugasemdir varðandi þrif
Hreinsiefni · Hreinsaðu heimilistækið að framan
eingöngu með trefjaklút með volgu vatni og mildu hreinsiefni. · Notaðu þrifalausn til að þrífa málmfleti. · Þrífðu bletti með mildu hreinsiefni. Dagleg notkun · Hreinsaðu heimilistækið að innan eftir hverja notkun. Fituuppsöfnun eða aðrar leifar geta valdið eldsvoða.

· Raki getur þést í heimilistækinu eða á glerplötum hurðarinnar. Til að minnka þéttingu skaltu láta heimilistækið vera í gangi í 10 mínútur áður en þú byrjar að elda í því. Ekki geyma mat í heimilistækinu lengur en í 20 mínútur. Þurrkaðu heimilistækið að innan eingöngu með örtrefjaklút eftir hverja notkun.
Aukabúnaður
· Þrífðu alla aukahluti eftir hverja notkun og leyfðu þeim að þorna. Notið eingöngu trefjaklút með heitu vatni og mildu hreinsiefni. Ekki skal hreinsa aukahlutina í uppþvottavél.
· Ekki þrífa viðloðunarfríu aukahlutina með slípandi hreinsiefni eða hlutum með beittum brúnum.

ÍSLENSKA 37

11.2 Fjarlægðu hilluberana
Til að hreinsa heimilistækið skaltu fjarlægja hilluberana. 1. Slökktu á heimilistækinu og bíddu þar til
það er kalt. 2. Togaðu framhluta hilluberans frá
hliðarveggnum. 3. Togaðu afturenda hilluberans frá
hliðarveggnum og fjarlægðu hann.
2 1
4. Komdu hilluberunum fyrir í öfugri röð.
11.3 Hreinsun með eldglæðingu
AÐVÖRUN! Hætta er á bruna.
VARÚÐ! Ef önnur heimilistæki eru uppsett í sama skáp skal ekki nota þau á meðan þessi aðgerð er framkvæmd. Það getur valdið skemmdum á ofninum.
Ekki ræsa aðgerðina ef þú lokaðir ekki ofnhurðinni að fullu. 1. Gakktu úr skugga um að heimilistækið sé
kalt. 2. Fjarlægðu alla aukahluti. 3. Hreinsaðu ofnbotninn og innra
hurðarglerið með mjúkum klút bleyttum í volgu vatni og mildu þvottaefni. 4. Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir á
til að fara í Valmynd. 5. Snúðu stjórnhnúðnum til að velja og
ýttu á .

Þegar hreinsun hefst ler hurðin á ofninum læst og ljósið er slökkt. Þar til hurðin fer úr lás sýnir skjárinn . 7. Eftir hreinsun skaltu snúa hnúðnum fyrir
hitunaraðgerðir í slökkva-stöðuna. 8. Bíddu þar til heimilistækið er orðið kalt. og
ofnhurðin opnast. Hreinsaðu ofninn að innan með mjúkum klút og vatni.
11.4 Áminning um hreinsun
Þegar blikkar á skjánum eftir matreiðslu minnir heimilistækið þig á að hreinsa það með eldglæðingu. Þú getur slökkt á áminningunni í undirvalmyndinni: Stillingar. Sjá kaflann ,,Dagleg notkun", Breyta: Stillingar.
11.5 Hurð fjarlægð og ísett
Ofnhurðin er með fjórar glerplötur. Þú getur losað ofnhurðina og fjarlægt innri glerplötuna til að hreinsa hana. Lestu allar leiðbeiningar um ,,Hurð fjarlægð og ísett" áður en þú fjarlægir glerplöturnar.
VARÚÐ! Ekki nota heimilistækið án glerplatanna. 1. Opnaðu hurðina að fullu og haltu við
báðar lamirnar.
2. Lyftu og togaðu í krækjurnar þar til þær smella í stað.

Sjálfvirkt kerfi C1 - Létt hreinsun

Tímalengd 2 klst.

6. Ýttu á til að hefja hreinsun.

3. Lokaðu ofnhurðinni hálfa leið í fyrstu opnu stöðuna. Lyftu síðan og togaðu til að fjarlægja hurðina úr sæti sínu.

38 ÍSLENSKA

4. Settu hurðina niður á mjúkan klút á stöðugum fleti og losaðu læsingarkerfið til að fjarlægja innri glerplöturnar.

Gættu þess að þú komir glerplötunum ( , og ) fyrir aftur í réttri röð. Hugaðu að tákninu / áletrun á hlið glerplötunnar. Hver glerplata er ólík til að auðvelda að taka í sundur og setja saman.
Þegar hún er rétt sett í, smellur hurðarklæðningin.
AB C

5. Snúðu festingunum 90° og losaðu þær úr sætum sínum. 90°

Passaðu þig að setja miðju glerplötuna í rétt sæti.
A
B

6. Lyftu fyrst gætilega og fjarlægðu síðan glerplöturnar eina í einu. Byrjaðu á efstu glerplötunni.

1

2

7. Hreinsaðu glerplöturnar með vatni og sápu. Þurrkaðu glerplöturnar varlega. Ekki skal hreinsa glerplöturnar í uppþvottavél.
8. Að hreinsun lokinni skaltu setja glerplöturnar og ofnhurðina aftur á ofninn.
Ef hurðin hefur verið rétt sett upp þá muntu heyra smell þegar þú lokar krækjunum.

C
11.6 Skipt um ljósið
AÐVÖRUN! Hætta á raflosti. Ljósið getur verið heitt.
1. Slökktu á heimilistækinu og bíddu þar til það er kalt.
2. Aftengdu tækið frá aðalæðinni. 3. Settu klútinn á botninn í ofninum.
Bakljós
1. Snúðu glerhlífinni til að fjarlægja hana. 2. Hreinsaðu glerhlífina. 3. Skiptu um peru með viðeigandi 300 °C
hitaþolinni ljósaperu. 4. Komdu glerhlífinni fyrir.

ÍSLENSKA 39

12. BILANALEIT

AÐVÖRUN! Sjá kafla um Öryggismál.
12.1 Hvað skal gera ef...

Vandamál Ekki er hægt að ræsa eða nota heimilistækið. Heimilistækið hitnar ekki. Heimilistækið hitnar ekki. Heimilistækið hitnar ekki. Heimilistækið hitnar ekki. Slökkt er á ljósinu. Ljósið virkar ekki. Err C3
Err F102 Err F102 Skjárinn sýnir 00:00 .
Ef skjárinn sýnir villukóða sem er ekki í þessari töflu skaltu slökkva og kveikja afttur á öryggistöflunni á heimilinu og endurræsa síðan heimilistækið. Ef villukóðinn kemur aftur upp skaltu hafa samband við viðurkennda þjónustumiðstöð.
12.2 Þjónustugögn
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á vandamálinu skaltu hafa samband við söluaðila eða viðurkennda þjónustumiðstöð.

Athugaðu eftirfarandi... Heimilistækið er rétt tengt við rafmagn.
Slökkt hefur verið á Slökkt sjálfvirkt-aðgerðinni.
Hurðin á heimilistækinu er lokuð.
Rafmagnsörygginu hefur ekki slegið út.
Lás hefur verið afvirkjaður.
Bökun með rökum blæstri - er virkjuð.
Ljósaperan er ónýt.
Hurðin á heimilistækinu er lokuð eða hurðarlæsing er ekki biluð.
Hurðin á heimilistækinu er lokuð.
Hurðarlæsingin er ekki biluð.
Rafmagnið fór af. Stilltu tíma dags.
Þær nauðsynlegu upplýsingar sem þjónustumiðstöðin þarf á að halda eru á merkiplötunni. Merkiplatan er staðsett á fremri rammanum á heimilistækinu. Hún er sýnileg þegar þú opnar ofninn. Fjarlægðu ekki merkiplötuna af heimilistækinu. Við mælum með því að þú skrifir upplýsingarnar hér:
Módel (MOD.) :
Vörunúmer (PNC):
Raðnúmer (S.N.):

40 ÍSLENSKA

13. ORKUNÝTNI
13.1 Vöruupplýsingar og vöruupplýsingaskjal í samræmi við reglugerðir ESB um visthönnun og merkingar fyrir orkuupplýsingar

Heiti birgja Auðkenni tegundar Orkunýtnistuðull Orkunýtniflokkur Orkunotkun með staðlaðri hleðslu, hefðbundinn hamur Orkunotkun með staðlaðri hleðslu, viftudrifinn hamur Fjöldi holrýma Hitagjafi Hljóðstyrkur Tegund ofns Massi

Electrolux EOK8P0K0 944068480 81.7 A+ 0.94 kWh/lotu 0.67 kWh/lotu 1 Rafmagn 65 l Innbyggður ofn 34.0 kg

IEC/EN 60350-1 - Rafmagnseldunartæki til heimilisnota - 1. hluti: Svið, ofnar, gufuofnar og grill - Tegundir afkast- amælinga.
13.2 Vöruupplýsingar fyrir orkunotkun og hámarkstíma til að ná viðeigandi lágorku-ham

Rafmagnsnotkun í biðham Hámarkstími sem þarf til að búnaðurinn nái sjálfkrafa viðeigandi lágorku-ham

0.8 W 20 mín

13.3 Ráð um orkusparnað
Eftirfarandi ráð hér að neðan munu hjálpa þér að við orkusparnað þegar þú notar heimilistækið þitt.
Gættu þess að hurðin á heimilistækinu sé almennilega lokuð þegar tækið er í gangi. Ekki opna hurðina á heimilistækinu of oft á meðan eldað er. Haltu kanti hurðarinnar hreinum og gættu þess að hann sé vel festur á sínum stað.
Notaðu eldhúsáhöld úr málmi og dökk, mött ílát til að bæta orkusparnað.
Forhitaðu ekki heimilistækið fyrir eldun nema mælt sé sérstaklega með því.
Hafðu eins stutt hlé í bakstrinum og mögulegt er þegar þú undirbýrð nokkra rétti í einu.

Eldun með viftu Þegar mögulegt er skaltu nota eldunaraðgerðir með viftu til að spara orku.
Hitaeftirstöðvar Þegar eldun tekur lengri tíma en 30 mínútur skaltu lækka hita heimilistækisins eins mikið og hægt er 3 - 10 mínútum áður en eldun er lokið. Afgangshiti inn í heimilistækinu mun halda áfram að elda matinn.
Notaðu afgangshitann til að halda matnum heitum eða til að hita upp aðra rétti.
Þegar þú slekkur á heimilistækinu sýnir skjárinn afgangshitann.
Halda mat heitum Veldu lægstu mögulegu hitastillinguna til að nota afgangshita og halda matnum heitum.

ÍSLENSKA 41

Vísirinn fyrir afgangshita eða hitastig birtist á skjánum.
Eldun með ljósið slökkt Slökktu á ljósinu meðan á eldun stendur. Kveiktu aðeins á því þegar þú þarft þess.
Bökun með rökum blæstri Aðgerð hönnuð til að spara orku á meðan eldað er.

Þegar þú notar þessa aðgerð slokknar ljósið sjálfkrafa eftir 30 sekúndur. Þú getur kveikt aftur á ljósinu en sú aðgerð minnkar væntanlegan orkusparnað.

14. UMHVERFISMÁL
Endurvinna þarf öll efni merkt tákninu . Setjið umbúðirnar í viðeigandi sorpílát til endurvinnslu. Leggið ykkar að mörkum til verndar umhverfinu og heilsu manna og dýra og endurvinnið rusl sem fylgir raftækjum og raftrænum búnaði. Hendið ekki

heimilistækjum sem merkt eru með tákninu
í venjulegt heimilisrusl. Farið með vöruna í næstu endurvinnslustöð eða hafið samband við sveitarfélagið.

42 ÍSLENSKA
*

867386256-A-212024



References

AH XSL Formatter V6.6 MR11 for Windows (x64) : 6.6.13.42545 (2020-02-03T11:23 09) Antenna House PDF Output Library 6.6.1548 (Windows (x64))